Annalísa
creating and performing
film, theatre and music.
Annalísa Hermannsdóttir
is an Icelandic director and musician.
She has BA in Theatre and Performance Making from the Iceland University of the Arts (2021). 
Annalísa was nominated as the New Nordic Voice at Nordisk Panorama 2025 for the short film SENSE, that she directed. 
In 2022 Annalísa’s music short film ,,Ég er bara að ljúga er það ekki?” (e. I’m just lying right) won the Icelandic Music Awards for Best Music Video
and the Solveig Anspach Prize for Best Directing. Annalísa is a founder and a member of a few theatre groups, for example Fullorðið Fólk.
In 2026 she will start her Master studies in filmmaking at London Film School.
On this webpage you can find examples of Annalísa’s work. 
*
Annalísa er leikstjóri og tónlistarkona. 
Hún útskrifaðist með BA gráðu í sviðslistum af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands í júní 2021. 
Annalísa var tilnefnd sem New Nordic Voice á Nordisk Panorama 2025 fyrir stuttmyndina DULD sem hún leikstýrði. 
Tónlistarstuttmynd hennar ,,Ég er bara að ljúga er það ekki?” hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins 2022
og Sólveigar Anspach verðlaunin fyrir bestu leikstjórn á stuttmynd. Annalísa er stofnandi og meðlimur nokkurra sviðslistahópa, til dæmis Fullorðið Fólk. 
Í janúar 2026 mun hún hefja meistaranám í kvikmyndagerð við London Film School.
Á þessari heimasíðu má finna myndir, myndbönd og nánari upplýsingar um listaverk Önnulísu.